
Fljótþornandi vax, tilvalið fyrir stutt hár sem þarf gott hald. Blandan er kremkennd og auðvelt að bera vaxið í hárið. Rakamikil blanda sem ver hárið fyrir þurrki um leið og hún myndar gott hald. SLATE gefur þurru og úfnu hári mjúkt og vel nært yfirbragð. Maria Nila Slate má nota í rakt og þurrt hár. Til að ná besta haldinu notið þá í þurrt hárið.