
Róanadi og rakagefandi krem – gel hármaski
Fyrir hvern er varan?
- Fyrir þá sem þjást af óþægindum í hársverði
Hvað gerir varan?
- Róar og sefar samstundis
- Gefur hárinu mýkt og létleika
Hvernig virkar varan?
- Mentha P: líka nefnd piparmynta, Mentha P hefur krampastillandi og bólgueyðandi virkni
Hvernig á að nota vöruna?
- Berist í hreint handklæðaþurrt hárið
- Dreifið í skiptingu fyrir skiptingu
- Nuddið maskanum vel í hársvörðinn
- Drefið honum svo í gegnum lengdina
- Látið liggja í 3-5 mínútur
- Skolið vel úr
- Magn: 200 ml