Frí heimsending á öllum vörum

Joico Defy Damage Protective Masque 150 Ml

Joico Defy Damage Protective Masque 150 Ml

Verð
4.725 kr
Útsölu verð
4.725 kr
Verð
Uppselt
Unit price
per 
Vsk. innifalinn Shipping

Öflugur djúpnæringamaski fyrir hár sem þarf að styrkja með einstakri viðgerðaformúlu.
Hárið brotnar síður, meiri vörn gegn hitatækjum og hárið finnur strax fyrir frábærum glans og mýktar eiginleikum maskanns.

NEWBEAUTY MAGAZINE
10th Annual NewBeauty Awards 2020 winner for the “Best Mask for Damaged Hair”

 

Línan samanstendur af sjampói, hárnæringu, hármaska og hitavörn sem við mælum með saman þegar styrkja þarf hárið.

  • Hjálpar til við að koma í veg fyrir og verndar hárið gegn allskyns umhverfisþáttum.
  • Eykur nauðsynlegan raka í hárið
  • Afflækir hárið strax
  • Skilur hárið eftir mjúkt glansandi og heilbrigt viðkomu.

Notkun: Eftir hárþvott er gott að kreista umframvatn úr hárinu og bera maskann í.
Látið bíða 5 mín – má vera lengur.
Skolið.

NEW SMARTRELEASE TECHNOLOGY
Vönduð tækni af þremur innihaldsefnum sem stuðla að heilbrigði hársins með innihaldsefnum eins og Rosehip Oil,  Arginine og Keratini sem stuðla að viðgerð, styrkingu og vörn gegn slæmum áhrifum daglegrar hármótunar.

PROTECTIVE LIPID
Lipid er að finna í heilbrigðu hári og virkar sem fyrsta varnarlína til að koma í veg fyrir skemmdir af völdum hita, kemískra efna, mótunarvara og UV skaða.
Sjánleg áhrif eftir fyrstu notkun.

MORINGA SEED OIL
Ríkuleg uppstretta andoxunarefna, vítamína A og E, ásamt Zinc og Silica-kísil sem eru allt grundvallar efni að heilbrigðu hári.
Hjálpar einnig til við að auka glans og mýkt.

ARGININE
Sameind með bæði jákæðum og neikvæðu eindum sem hjálpa til við að styrkja hárið og ýta undir endurnýjun á hárstráinu