
Heart of Glass Rich Conditioner er styrkjandi og fegrandi hárnæring fyrir náttúrulega- og litað ljóst hár.
Hárnæringin inniheldur Biacidic bond complex og baobab þykkni sem næra og styrkja hárið.
Inniheldur einnig blátt Jagua þykkni sem vinnur gegn óæskilegum tónum ásamt því að fegra hárið og gefa glans.
Notkun
Berið í handklæðaþurrt hárið í lengd og enda. Látið liggja í 5 mínútur, greiðið í gegn og skolið vel úr. Má einnig nota á eftir Heart of Glass Intense Treatment.